CLA 1000 Leancore

4.500 kr.6.900 kr.

CLA er eitt mest rannsakaða og virtasta þyngdarstjórnunar efnasamband í heimi. Framleitt með útdrætti á nauðsynlegum olíum úr safflower jurt sem gefur fjóra virka ísómera sem binda sig við fitu sameindir og stuðla að umbroti þeirra í orku.

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,

Lýsing

CLA er eitt mest rannsakaða og virtasta þyngdarstjórnunar efnasamband í heimi. Framleitt með útdrætti á nauðsynlegum olíum úr safflower jurt sem gefur fjóra virka ísómera sem binda sig við fitu sameindir og stuðla að umbroti þeirra í orku.

CLA 1000 LEANCORE™ er í mesta styrk og það hreinasta sem völ er á. Hátt hlutfall er af c9/t11 og t10/c12 ísómerum.

Hvað það er sem gerir þessa vöru svona framúrskarandi.
FITULOSUN: Hjálpar til við að viðhalda fitulosun með nauðsynlegum fitusýrum sem líkaminn er ekki fær um að framleiða.

KÓLESTERÓL JAFNVÆGI: Linoleic sýra getur hjálpað til við að viðhalda eðlilegu magni af kólesteróli í blóðinu.

HÁMARKS VIRKNI: 1000mg töflur innihalda 2 virka ísómera c9,t11 og t10,c12, að viðbættu náttúrulegu tocopherols.

Frekari upplýsingar

Fjöldi hylkja

160 hylki, 90 hylki

Notkun

Hvenær á að nota vöruna

  • Taktu 1 töflu með vatni þrisvar á dag með máltíðum