Creatine Monohydrate

2.800 kr.4.990 kr.

Creatine monohydrate er söluhæsta og mest rannsakaða vöðvauppbyggjandi fæðubótarefnið í heiminum. Okkar kreatín er það hreinasta sem völ er á.

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,

Lýsing

Creatine monohydrate er söluhæsta og mest rannsakaða vöðvauppbyggjandi fæðubótarefnið í heiminum. Okkar kreatín er það hreinasta sem völ er á.

HREINT KREATÍN: Framleitt úr hágæða fínmöluðu creatine monohydrate.

VÖÐVAKRAFTUR: Kreatín eykur líkamlega frammistöðu í stuttum, áköfum og endurteknum æfingum.

FÆÐUBÓTAREFNI NR. 1: Eftir um þrjá áratugi á markaði er kreatín enn söluhæsta vöðvauppbyggjandi fæðubótarefni í heiminum.

AUÐVELT AÐ BLANDA & HLUTLAUST BRAGÐ: Hægt að setja í hvaða kaldan drykk eða próteinhristing.

Frekari upplýsingar

Þyngd

250 g, 500 g

Notkun

HVENÆR Á AÐ NOTA HVERNIG Á AÐ NOTA
  • Taktu einn skammt 30 mínútur fyrir æfingu og annan strax eftir æfingu.
  • Á hvíldardögum tekuru einn skammt um morguninn og annan um kvöldið.
  • Blandaðu eina teskeið (5g) saman við 200-250 ml af köldu vatni eða ávaxtasafa.
  • Hristu/hrærðu í 5-10 sekúndur og drekktu.